Sundlaugin Á Raufarhöfn
72 km

Á Raufarhöfn (72 km) er frábær aðstaða. Þar er innisundlaug og heitur pottur. Í sama húsi er íþróttahús, líkamsræktaraðstaða, gufuböð (sauna og innfrarauð) og ljósabekkur. Facebooksíða sundlaugarinnar er: „Sundlaug Raufarhafnar/AG þjálfun“

Önnur afþreying