Melrakkaslétta milli Kópaskers og Raufarhafnar

Melrakkaslétta er án efa óuppgötvaðasta náttúruparadís á Íslandi. Stórskornar strendur, rekaviður, tugir fuglategunda, hásæti miðnætursólarinnar, besti vinur ljósmyndarans að sumri jafnt sem vetri.

Ólýsanleg birtan yfir dimmustu vetrarmánuðina, norðurljósin og opið Norður-Atlantshafið sem aldrei hljómar eins hvern dag ársins. Kyrrðin, orkan og tilfinningin fyrir einverunni í stórkostlegri náttúru í næsta nágrenni við norður-heimskautabaug er einstök upplifun.

Most Recent Projects