Sundlaugin í Lundi
9 km (þjóðvegur 85)

Í sveitarfélaginu okkar eru þó nokkrar sundlaugar og böð. Í Lundi (9 km) er skemmtileg lítil úti sundlaug með heitum potti. Fullkomin fyrir börnin að leika sér í. Facebooksíða sundlaugarinnar er „Sundlaugin í Lundi“. 

Önnur afþreying